Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Rafrænir íbúafundir um sameiningarviðræður

Boðað er til rafrænna íbúafunda um viðræður um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps. Fundirnir eru haldnir til að kynna verkefnið og leita eftir sjónarmiðum íbúa.

Í ljósi samkomutakmarkana fer fundurinn fram rafrænt, en kynningum verður einnig streymt á netinu. Skráðir þátttakendur geta tekið þátt umræðuhópum að kynningum loknum.

Tímasetning funda:

Ásahreppur                            19. október kl. 20:00 
Rangárþing ytra                     20. október kl. 20:00 
Rangárþing eystra                 21. október kl. 20:00 
Mýrdalshreppur                   22. október kl. 20:00 (skráning)
Skaftárhreppur                      27. október kl. 20:00

Skráning á fundina með nafni og netfangi er nauðsynleg vegna skiptingar í vinnuhópa. Einnig verður hægt að fylgjast með kynningum í streymi á facebooksíðum sveitarfélaganna.

Dagskrá:

  • Kynning á Sveitarfélaginu Suðurlandi
  • Kynning á niðurstöðum starfshópa
  • Vinna í hópum. Þrjár umferðir.

Leiðbeiningar við að tengjast rafrænum fundi

Þeir sem þurfa aðstoð eru hvattir til að leita aðstoðar ættingja og vina, eða á skrifstofu hlutaðeigandi sveitarfélags.

Verkefnishópur Sveitarfélagsins Suðurlands

Prenta Prenta