Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Mýrdalshreppur og hjúkrunarheimilið Hjalltún hafa hlotið jafnlaunavottun frá vottunarstofunni Versa.

Vottunin er staðfesting þess að jafnlaunakerfi Mýrdalshrepps og Hjalltúns samræmast kröfum jafnlaunastaðalsins, ÍST85:2012. Tilgangur jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stefna að auknu launajafnrétti kynjanna. Með þessu er markmiðið að auka almenna starfsánægju starfsmanna með gegnsærra og réttlátara launakerfi. Ekki eru nema 16 sveitarfélög búin að fá þessa vottun en stjórnendur Mýrdalshrepps töldu mikilvægt að klára þessi mál sem allra fyrst.
 
Mýrdalahreppur hefur skýra stefnu í jafnréttismálum og er jafnlaunavottunin mikilvægur áfangi í þeirri vegferð.
 
 
 
Prenta Prenta