Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Heimsókn 8.-9. bekkjar í Kötlusetur

Nemendur í 8.-9. bekk læra þessa dagana undir stjórn Möggu Steinu samfélagsfræðikennara þeirra um steintegundir á Íslandi og jarðvætti í Kötlu jarðvangi. Liður í þessari fræðslu var heimsókn í fræðasetrið okkar Kötlusetur þar sem Vala og Jóhannes tóku á móti krökkunum og þau fengu verklega fræðslu í að greina steintegundir.

Myndir frá heimsóknunum má sjá á myndasíðu skólans hér: vikurskoli.vik.is/heimsokn-8-9-bekkjar-i-kotlusetur/

 

Prenta Prenta