Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Vetrarstarf félagsmiðstöðvarinnar OZ hefst þriðjudaginn 22. september nk.

Opnunartímar verða eftirfarandi í vetur verða eftirfarandi:

Börn í 5. til 7. bekk verða á þriðjudögum og fimmtudögum frá 16:45 til 18:45

Börn í 8. til 10. bekk verða á þriðjudögum og fimmtudögum frá 19:00 til 21:00

Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar er Sunna Wiium 845-8640

Áhersla verður lögð á að þjálfa samskiptafærni, auka félagsfærni, styrkja sjálfsmynd og efla samfélagslega virkni og þátttöku. Í starfi félagsmiðstöðvarinnar verður lögð áhersla á fyrrnefnd atriði ásamt því að unnið verður með forvarnir gegn vímuefnum, skýr afstaða tekin gegn allri vímuefnaneyslu og annarri neikvæðri hegðun.

Að eiga góðar stundir með jafnöldrum er mikilvægur hluti af lífinu og nauðsynlegt að skapa unglingum tíma og aðstöðu til afþreyingar. Það er einnig mikilvægt að í frítímanum fáist unglingar við fjölbreytt og skapandi verkefni þar sem lögð er áhersla á virkni, frumkvæði og sköpun.  

Prenta Prenta