Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Fundarboð: 606 fundur sveitarstjórnar Mýrdalshrepps

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps er boðuð til fundar í sveitarstjórn fimmtudaginn 17. september 2020 kl. 16:00. í Kötlusetri, Víkurbraut 28 í Vík. 

Dagskrá fundarins:

I. Fundargerðir til staðfestingar.

 1. Fundargerð 284. fundar Skipulagsnefndar Mýrdalshrepps, haldinn 14. september 2020.
 2. Fundargerð  253. fundar Fræðslunefndar, haldinn 8. september 2020.
 3. Fundargerð Æskulýðs- og tómstundanefndar, haldinn 8. september 2020.
 4. Fundur  Rekstrarnefndar Hjalltúns, haldinn 25. ágúst 2020.

II. Innsend erindi til afgreiðslu.

 1. Bréf þar sem óskað er eftir undanþágu frá fjallskilagjaldi vegna fjárfjölda í afgirtum  heimahögum.
 2. Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags.
 3. Umsókn um styrk frá Hestamannafélaginu Sindra.
 4. Styrkbeiðni frá aðstandendum Mýrdalshlaupsins.

III. Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

 1. Endurskoðuð jafnlaunastefna Mýrdalshrepps lögð fram til staðfestingar.
 2. Lán frá Lánasjóði sveitarfélaga til staðfestingar.
 3. Ráðningarsamningur við sveitarstjóra.
 4. Rekstraryfirlit Mýrdalshrepps janúar til ágúst 2020.
 5. Áskorun til dómsmálaráðherra.
 6. Opnunartími leikskóla yfir sumarmánuðina.

IV.  Fundargerðir til kynningar.

 1. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 28. ágúst 2020.
 2. Fundargerð samráðsnefndar bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 19. ágúst 2020.
 3. Fundargerð samráðsnefndar bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 26. ágúst 2020.
 4. Fundargerð Félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, haldinn 20. ágúst 2020.
 5. Fundargerð Félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, haldinn 27. ágúst 2020.
 6. Fundargerð Byggðasamlags um félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, haldinn 25. ágúst 2020.
 7. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 18. ágúst 2020.
 8. Fundargerð byggðasamlagsins Hulu, haldinn 18. ágúst 2020.
 9. Fundargerð Aðalfundar byggðasamlagsins Hulu, haldinn 18. ágúst 2020.
 10. Fundargerð Aðalfundar Vottunarstofunnar Túns ehf, haldinn 26. ágúst 2020.
 11. Fundargerð fundar um svæðisskipulag Suðurhálendis, haldinn 30. júní 2020.
 12. Fundargerð fundar um svæðisskipulag Suðurhálendis, haldinn 1. september 2020. 

V. Kynningarefni.

 1. Skýrsla; Hagtölur um atvinnulíf á Suðurlandi með sérstaka áherslu á ferðaþjónustu, unnin af SASS.
 2. Kynning á verkefninu Sinfóníuhljómsveit Suðurlands.

 

Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri

 

 

Prenta Prenta