Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Dagur læsis

Dagur læsis var 8. september sl. að því tilefni fóru nemendur í 3.-4. bekk í heimsókn með Hrund umsjónarkennara á leikskólann Mánaland og nemendur lásu fyrir leikskólabörnin. Báðir hópar höfðu mjög gaman af heimsókninni eins og sjá má á af myndunum. Læsi er grundvöllur alls skólastarfs. Í Víkurskóla er unnið markvisst með lestur. Í skólanum er lesið með fjölbreyttum hætti eina kennslustund á dag, allir bekkir á sama tíma. Þetta er rúllandi kerfi þannig að ekki er alltaf um sömu kennslustund að ræða. Krakkarnir eru mjög áhugsöm í lestrarnáminu en jafnframt er nauðsynlegt að foreldrar og heimili standi þétt með skólanum í að gera krakkana fluglæsa.

Hér má sjá fleiri myndir: http://vikurskoli.vik.is/dagur-laesis/

 

Prenta Prenta