Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Umhverfismarkmið vegna Skógasands

Hula- byggðasamlag Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps og Rangárþing eystra um sorpmeðferð

Hula setur sér markmið að leita stöðugt nýrra leiða til umbóta í umhverfismálum og  nýtingu sorps með það að leiðarljósi að draga úr losun kolefnis.

Lykilmarkmið umhverfismála:

  • Vistvæn og sjálfbær starfsemi
  • Hámörkun hlutfalls endurnýtingar á úrgangi
  • Lágmörkun losunar gróðurhúsalofttegunda og kolefnisjöfnun

                                

Markmið

Takmark

Hlutaðeigandi aðilar

Hvernig

Að auka flokkun á úrgangi og draga úr urðun sorps á Skógasandi

Að draga saman um 10% það sem fer til urðunar  frá árinu 2020 til og með árinu 2022

Starfsmenn ÖÓ ehf. Sveitarstjórnir og stjórn Hulu.

Með því að auka flokkun, hefja flokkun á lífrænu úrgangi í mars 2020 og hvetja fyrirtæki og stofnanir til að gera betur í flokkun

 

 

Prenta Prenta