Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Tilkynning til atvinnurekenda vegna breytinga á hlutabótaleið /minnkuðu starfshlutfalli

Vinnumálastofnun vekur athygli atvinnurekenda sem eru með starfsfólk í minnkuðu starfshlutfalli á að kynna sér breytingar á lögum og skilyrðum hlutabótaleiðar.  

Atvinnurekendur þurfa fyrir 30. júní að staðfesta að ný skilyrði verði uppfyllt til þess að geta haldið áfram að nýta hlutabótaleiðina. Ef atvinnurekandi telur sig ekki uppfylla ný skilyrði þarf fyrirtæki að grípa til ráðstafana strax því ný lög tóku gildi 1. júní.  

Einstaklingar í minnkuðu starfshlutfalli skulu áfram staðfesta nýtingu hlutabótaleiðar milli 20. og 25. hvers mánaðar.  

Staðfestingar eru aðgengilegar á mínum síðum fyrir einstaklinga og atvinnurekendur. 

Sjá nánari upplýsingar hér : https://vinnumalastofnun.is/upplysingar-vegna-covid-19/minnkad-starfshlutfall/tilkynning-til-atvinnurekenda-vegna-breytinga-a-hlutabotaleid-minnkudu-starfshlutfalli?fbclid=IwAR1gKQ3icDQ6dYqIygM5O3v0wTdwc1rX_03LUWE7lphwXTqg8r8RCk-uqzI 

 

Prenta Prenta