Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Auglýsing um skipulagsmál í Mýrdalshreppi

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir endurskoðun Aðalskipulags Mýrdalshrepps 2019-2032.

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur hafið vinnu við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Haldinn hefur verið kynningarfundur um verkefnið þann 14. janúar 2020 að Leikskálum í Vík. Nú er kynnt lýsing skipulagsverkefnisins þar sem gerð er grein fyrir helstu viðfangsefnum aðalskipulagsins, áherslum sveitarstjórnar auk upplýsinga um fyrirhugað skipulagsferli. Gert er ráð fyrir að vinna við aðalskipulagið verði í gangi fram eftir árinu 2021 og munu gefast nokkur tækifæri til að koma upplýsingum og sjónarmiðum á framfæri.

Lýsing skipulagsverkefnis verður til sýnis á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17 frá og með mánudeginum 22. júní til 15. júlí 2020 og lýsing skipulagsverkefnis verður eining hjá Skipulagsstofnun í Borgartún 7b í Reykjavík. Lýsinguna má einnig nálgast hér: END ASK Mýrdalshreppur Lýsing

Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við lýsinguna til 15. júlí 2020. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða senda í tölvupóst á bygg@vik.is.

 

George Frumuselu

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Mýrdalshreppur

 

 

Prenta Prenta