Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Ársreikningur Mýrdalshrepps fyrir árið 2019

Á sveitarstjórnarfundi Mýrdalshrepps, sem var haldinn 18. júní s.l. var ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2019 tekinn til síðari umræðu.

Rekstrartekjur A hluta voru 715,4 millj.kr., rekstrargjöld fyrir utan afskriftir voru 577,1 millj.kr. og afskriftir voru 19,7 millj.kr. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um 9,6 millj.kr. og er því rekstrarniðurstaða A hluta jákvæð um 128,2 millj.kr.

Rekstrartekjur Samstæðunnar voru 714,7 millj. kr., rekstrargjöld fyrir utan afskriftir voru 559,8 millj. kr. og afskriftir voru 32,5 millj. kr. Fjármagnsliðir voru jákvæðir um 30,2 millj. kr. og er því rekstrarniðurstað A og B hluta jákvæð um 92,3 millj. kr.

Eigið fé og skuldir samstæðunnar eru 1.352,1 millj. kr.

Sveitarstjórn þakkar sveitarstjóra, forstöðumönnum stofnana sem og öðru starfsfólki sveitarfélagsins fyrir sinn þátt í góðri niðurstöðu rekstrar sveitarfélagsins.

Hér má sjá ársreikninginn í heild sinni: Ársreikningur 2019

 

 

Prenta Prenta