Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Leikjanámskeið Mýrdalshrepps 2020

8. - 30. júni 2020

Í júní munu Mýrdalshreppur og Umf. Katla bjóða börnum  
fæddum 2010 til 2014 uppá leikjanámskeið.

Börn fædd 2013 og 2014 hafa val um að vera allan daginn frá 8:00 
til 16:00  eða bara fyrir hádegi frá 8:00 til 12:00.

Börn fædd 2012 til 2010 býðst að vera eftir hádegi frá 13:00 til 16:00

Meðal þess sem verður boðið uppá er:

  • sundnámskeið, kennari Katrín Waagfjörð, 
  • boltafjör, þjálfari Sigurður E. Sigurjónsson, 
  • leikjafjör, kennari Katrín Waagfjörð, 
  • föndur, leikir og samvera.

Þrír starfsmenn munu vera í fullri vinnu við námskeiðið auk þess sem gert er ráð fyrir að elsti árgangur úr Vinnuskóla muni aðstoða. 

Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Systurnar Guðrún Lilja og Birna Sólveig  auk þriðja aðila sem ekki hefur verið gengið frá ráðningu á.

Verð fyrir vistun:

  • Vistun fyrir eitt barn allan daginn - 6.000 kr.   
  • Vistun fyrir eitt barn hálfan daginn - 3.000 kr.       

Verð fyrir fæði: 

  • Fæði allan daginn - 9.536 kr.    
  • Fæði hálfan daginn (morgun- og siðdegishressing) - 1.808 kr.    

Hér er hægt að ná í umsóknareyðublað: www.vik.is/files/21/2020052013263804cd660205a015fd7d8fa2269ef90ccf.pdf 

Skráning á námskeiðið má senda á beata@vik.is fyrir 1. júní nk. 

 

 

 

Prenta Prenta