Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Sveitarstjórnarfundur Mýrdalshrepps

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps er boðuð til í sveitarstjórn miðvikudaginn 20. maí 2020 kl. 16:00. í Kötlusetri, Víkurbraut 28 í Vík.

Dagskrá fundarins:

I. Fundargerðir til staðfestingar.

 1. Fundargerð 280. fundar Skipulagsnefndar Mýrdalshrepps, haldinn 14. maí 2020.
 2. Fundargerð 252. fundar Fræðslunefndar Mýrdalshrepps, haldinn 12. maí 2020.

II. Innsend erindi til afgreiðslu.

 1. Umsókn frá rekstraraðilum Þakgils varðandi lækkun fasteignagjalda.
 2. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi vegna umsóknar um rekstrarleyfi frá Bingdao ehf.
 3. Uppskipting jarðar frá Snorra Snorrasyni.
 4. Gagnvirkt ferðalag, styrkbeiðni frá Markaðsstofu Suðurlands.
 5. Beiðni um styrk frá Umf. Kötlu, Ferðafélagi Mýrdælinga og Kötlusetri.
 6. Beiðni frá Jónasi Erlendssyni um staðfestingu jarðarmarka jarðanna Fagradals og Víkur.

​III. Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

 1. Samningur um kostnaðarskiptingu við Vegagerðina vegna framkvæmda við hringtorg á hringvegi (1) um Vík.
 2. Rekstrarafkoma sveitarfélagsins fyrstu fjóra mánuði ársins.

 IV. Fundargerðir til kynningar

 1. Fundargerð 204. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 5. maí 2020.
 2. Fundargerð 881. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 24. apríl  2020.
 3. Fundargerð 882. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 29. apríl  2020.
 4. Fundargerð 883. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 8. maí  2020.
 5. Fundargerð 76. fundar Félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, haldinn 16. apríl 2020.
 6. Fundargerð 43. fundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, haldinn 7. apríl 2020.
 7. Fundargerð 44. fundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, haldinn 21. apríl 2020.
 8. Fundargerð 45. fundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, haldinn 12. maí 2020.
 9. Minnisblað frá sunnlenskum samráðsfjarfundi ráðherra ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunar, þingmanna Suðurkjördæmis, stjórnar SASS og framkvæmdastjóra sveitarfélaga  á Suðurlandi. Fundurinn var haldinn 8. maí 2020.
 10. Fundargerð 14. stjórnarfundar Bergrisans, haldinn 3. mars 2020.
 11. Fundargerð 15. stjórnarfundar Bergrisans, haldinn 1. apríl 2020.
 12. Fundargerð 14. stjórnarfundar Bergrisans, haldinn 5. maí 2020.
 13. Fundargerð 50. fundar Kötlu Jarðvangs, haldinn 21. janúar 2020.

V. Kynningarefni

 1. Minnispunktar frá Landgræðslunni varðandi uppgræðslu í V

 

Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri

 

 

Prenta Prenta