Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Tilkynning frá Ögmundi Ólafssýni ehf. vegna Covid-19

Vegna Covid-19 faraldursins vill Ögmundur Ólafsson ehf og Íslenska gámafélagið koma eftirfarandi tilmælum á framfæri:

 

·       Almennt sorp þarf að vera í vel lokuðum pokum og ekki má yfirfylla tunnur.

·       Smitaðir einstaklingar þurfa sérstaklega að gæta þess að snýtibréf fari í vel lokuðum pokum í Gráu tunnuna fyrir almennt sorp.

·       Umfram sorpi sem ekki kemst í tunnur, þurfa íbúar að skila á gámasvæði.

·       Flokkun á endurvinnsluhráefni helst óbreytt enn sem komið er.

Þessi tilmæli eru til þess að koma í veg fyrir að starfsfólk okkar þurfi að snerta sorpið og til að draga úr smithættu.

 

 

Prenta Prenta