Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Skipulögð hreinsun á fjörunni næstkomandi laugardag fellur niður.

Undanfarnar tvær vikur hefur sjórinn verið að róta upp rusli sem var urðar á einhverjum tíma þar sem sjór liggur yfir núna. Til stóð að fara í hreinsun næstkomandi laugardag með aðstoð íbúa á svæðinu en nú gerist þess ekki þörf lengur þar sem (h)eldri borgar í Vík, hafa eins og svo oft áður látið hendur standa framúr ermum og hreinsað alla fjöruna. Við erum ótrúlega rík hérna á svæðinu að hafa íbúa sem láta sér annt um umhverfi sitt og taka málin í sínar hendur, takk kærlegar þið öll sem komuð að þessu. Við hvetjum alla þá sem hafa gaman af fjörugöngu að kippa með sér poka og tína  upp það rusl sem sjórinn skilar á land.

Sveitarstjóri

 

Mynd: Þ.N. Kjartansson

 

Prenta Prenta