Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Flokkun á lífrænum úrgangi

Til stóð að hefja flokkun á lífrænum úrgangi  frá 1. mars nk. en vegna seinkunar á afgreiðslu á brúnu tunnunni gerum við ekki ráð fyrir að þessi breyting verði fyrr en uppúr miðjum mars mánuði. Við munum auglýsa nánar fyrirkomulagið þegar nær dregur og vonum að íbúar og fyrirtæki taki vel á móti þessum breytingum.

Sveitarstjóri

 

Prenta Prenta