Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Álagning fasteignagjalda

Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í Mýrdalshreppi er 1. febrúar, síðan 1. hvers mánaðar til og með 1. október alls 9 gjalddagar en voru áður 6.

Álagning fasteignagjalda byggir á fasteignamati húsa og lóða í Mýrdalshreppi, sem tekur meðal annars mið af stærð þeirra, notkun og lóðarhlutastærð.

Veittur verður afsláttur  af fasteignaskatti til þeirra elli- og örorkulífeyrisþega sem búa í eigin íbúð , miðast afslátturinn við eftirfarandi tekjumörk.


Vinsamlega athugið að ekki verða sendir út greiðsluseðlar til þeirra sem eru fæddir á árinu 1949 eða síðar né þeirra sem hafa afpantað seðla, heldur verður einungis stofnuð krafa í heimabanka með sama hætti og á síðasta ári. Hægt verður að panta eða afpanta seðla með því að senda tölvupóst á netfangið fyrirspurnir@vik.is

Ekki verða sendir út álagningarseðlar á pappírsformi en hægt er að nálgast nýjustu álagningaseðlana á island.is „mínar síður“ og með því að senda tölvupóst á netfangið fyrirspurnir@vik.is

Nánari upplýsingar má nálgast í síma 487-1210

 

 

Prenta Prenta