Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

RVK studios kvikmyndataka í Vík

Kæru bæjarbúar,

Um miðjan mars næstkomandi standa fyrir dyrum kvikmyndatökur í ykkar fallega bæ. Þetta er fyrir sjónvarpsþáttaseríuna “Kötlu” sem að er skálduð þáttaröð sem gerist í Kötlugosi. Bærinn á að líta út fyrir að vera yfirgefinn að mestu og því þurfum við að breyta ásýnd gatna og nokkurra húsa í bænum. 

Þetta gerum við ekki án ykkar hjálpar. 

Við biðjum ykkur góðfúslega um að sýna okkur tillit. Við reynum að hafa viðdvöl okkar í bænum sem styðsta og lofum því að taka vel til eftir okkur.

 

Með vinsemd og virðingu,

Sindri Páll Kjartansson

Erlingur Jack Guðmundsson

Haraldur Bjarnason

 

 

Prenta Prenta