Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Akstur inná skólalóð Mýrdalshrepps er bannaður!

Í gegnum tíðina hafa verið brögð að því að bílum og jafnvel flutningabílum, hafi verið ekið inná skólalóð og upp að inngangi íþróttamiðstöðvarinnar á skólatíma. Það er undir engum kringumstæðum í boði.  Á lóðinni eru börn að leik allt niður í 5 ára gömul, öll börn eiga að vera örugg fyrir bílaumferð á lóð skólans sem og aðrir starfsmenn hans.

Höfum líka í huga að í kringum skóla eru börn á ferð, hægjum á akstri og verum vakandi yfir umferð gangandi vegfarenda.

Sveitarstjóri

Prenta Prenta