Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Sveitarfélagið Mýrdalshreppur leitar eftir einstaklingi sem getur sinnt gæslu barna í heimahúsum. Er það eitthvað fyrir þig ?

Til að gerast dagforeldri þarft þú að geta veitt börnum góða umönnun, öryggi og hlýju ásamt því að sækja námskeið fyrir dagforeldra.

Dagforeldrar eru sjálfstætt starfandi og eru verktakar, sjá sjálfir um innheimtu daggæslugjalda en daggæslufulltrúi á vegum Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu veitir ráð gjöf og styður við dagforeldra.

Hægt er að kynna sér reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum nr. 907/2005 eða á eftirfarandi slóð Dagforeldrar

Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 487-1212

 

 

 

 

Prenta Prenta