Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Sundlaugin opnar á morgun 17. desember eftir endurbætur

Opnunartími í desember er eftirfarandi:

17. til 23. desember 10-19

24.12 - Lokað

25.12 - Lokað

26.12 - Lokað

27. til 30. desember 10-19

31.12 - 10-17

1.01 - Lokað

Skilaboð til gesta Íþróttamiðstöðvarinnar í Vík.

Eftirleiðis munu gestir fá áskriftarkortin sín afhent við kaup á kortunum. Engin kort verða geymd í sundlaug. Einnig verður sú breyting að öll kort sem ekki hafa gildistíma, renna út eftir ár frá því þau voru keypt.  Öll kort sem nú þegar er búið að selja renna út 1. janúar 2021. Að  þeim tíma loknum verður þeim fargað séu þau ennþá í vörslu Íþróttamiðstöðvarinnar. Vinsamlega sækið kort sem þið kunnið að eiga þar.

Frá 2. janúar verður opnunartími Íþróttamiðstöðvar eftirfarandi.

Mánudagar til fimmtudaga 14.35 til 20.00

Föstudaga frá 12:00 til 20:00

Laugardaga til frá 10:30 til 20:00

Sunnudaga 11:00 til 18:00

ATH Húsið er aldrei opið lengur en til klukkan 20:00

 

 

Prenta Prenta