Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Helgihald í Víkurprestakalli jólin 2019

Víkurkirkja í Mýrdal 

Aftansöngur á aðfangadag kl. 18:00

Hátíðasvör séra Bjarna Þorsteinssonar.

Félagar úr Samkór Mýrdælinga leiða söng. 

Organisti er Brian R. Haroldsson.

 


Reyniskirkja í Mýrdal 

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag,  kl. 13:00

Organisti er Brian R. Haroldsson. 

Almennur safnaðarsöngur.

 

 


Skeiðflatarkirkja í Mýrdal

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag,  kl. 14:30

Organisti er Brian R. Haroldsson. 

Almennur safnaðarsöngur.

 

 


Eyvindarhólakirkja undir Eyjafjöllum

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag,  kl. 16:00

Organisti er Guðjón Halldór Óskarsson.

Félagar úr kirkjukór Eyfellinga leiða söng.

 

 


Stóra-Dalskirkja undir Eyjafjöllum

Hátíðarguðsþjónusta á annan í jólum,

26. desember,  kl. 14:00,

Organisti er Guðjón Halldór Óskarsson.  

Félagar úr kirkjukór Eyfellinga leiða söng.

 

 


Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hjallatún í Vík

Jólahelgistund fimmtudaginn 27. desember, kl. 17:00

Hljóðfæraleikari er Brian R. Haroldsson.

Félagar úr Samkór Mýrdælinga leiða söng.

 


Sólheimakapella í Mýrdal

Jólaguðsþjónusta á sunnudegi milli jóla og nýárs,

29. desember kl. 13:00.

Organisti er Brian R. Haroldsson. 

Almennur safnaðarsöngur.

 

 

Kæru sóknarbörn og vinir.

Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól, farsæld og frið á nýju ári.

Þakka innilega samstarf og vináttu á árinu sem er að líða.

Hlakka til að hitta ykkur í kirkjum prestakallsins um hátíðirnar.

Haraldur M. Kristjánsson 

sóknarprestur

 

Prenta Prenta