Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Tilkynning til framkvæmdaaðila um rafrænt ferli byggingarleyfisumsókna

Frá 1. desember 2019 er hægt að sækja um byggingarleyfi á rafrænu formi í Mýrdalshreppi.

Umsækjandi þarf að skrá sig á ,,Mínar síður,, á slóðinni https://minarsidur.mvs.is með rafrænum skilríkjum eða íslykil.

Hér má finna leiðbeiningar um ferlið á síðum Mannvirkjastofnunnar.

Enn verður hægt að senda inn umsóknir á gamla mátann en stefnan er að fara alfarið í rafrænar umsóknir frá og með 1. apríl 2020

Hér fyrir neðan má nota eyðublöðin til að sækja um byggingarleyfi á sama hátt og áður.

Umsóknir og eyðublöð 

 

George Frumuselu

Skipulags- og byggingarfulltrúi

 

 

Prenta Prenta