Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Sveitarstjórnarfundur Mýrdalshrepps - 21. nóvember 2019

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps er boðuð til fundar í sveitarstjórn fimmtudaginn 21. nóvember  2019 kl. 16.00 í Kötlusetri, Víkurbraut 28 í Vík.

 

Dagskrá fundarins:

I.   Fundargerðir til staðfestingar

 1. Fundargerð 274. fundar skipulagsnefndar Mýrdalshrepps, haldinn 18. nóvember 2019.

II.   Innsend erindi til afgreiðslu.

 1. Beiðni frá Umhverfisstofnun  um tilnefningu í nefnd  um endurskoðun stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið Dyrhólaey.
 2. Umsókn um  lóðina Mánabraut 24 í Vík frá Orra Örvarssyni.
 3. Beiðni um fjárstyrk frá Æskulýðsnefnd kirkna í Rangárvallasýslu. .
 4. Beiðni um styrk frá Stígamótum.
 5. Umsókn um styrk til náms með vísan til reglna um stuðning við nema í leikskólakennarafræðum og skólaliða frá Árný Sigurðardóttur.
 6. Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi um umsögn  vegna umsóknar um tækifærisleyfi í Leikskála frá Þorrablótanefnd Mýrdalshrepps.
 7. Tilnefna fulltrúa í nefnd um endurskoðun stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið Dyrhólaey.

III.  Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

 1. Álagningaforsendur 2020.
 2. Fjárhagsáætlun Mýrdalshrepps 2020 - 2023 fyrri umræða.

       2a.  Frumvarp að fjárhagsáætlun 2020 við fyrri umræðu.

       2b.  Framkvæmdaáætlun 2020.

 1. Viðauki III við fjárhagsáætlun 2019.
 2. Reglulegur fundur sveitarstjórnar.

IV.   Fundargerðir til kynningar.

 1. Fundargerð 874. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 27. september 2019.
 2. Fundargerð 875. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 25. október 2019.
 3. Fundargerð  41. fundar byggðasamlags um félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, haldinn 22. október  2019.
 4. Fundargerð 71. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, haldinn 14. nóvember 2019.
 5. Fundargerð 550. fundar Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, haldinn 23. október 2019.
 6. Fundargerð Aðalfundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellsýslu , haldinn 22. október 2019. ásamt ársreikningi og endurskoðuðum samþykktum.
 7. Fundargerð 200. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 12. nóvember 2019.
 8. Fundargerð 101. Fundar héraðsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu, haldinn 16. júlí 2019.
 9. Fundargerð 102. Fundar héraðsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu, haldinn 5. júní 2019.

V.   Kynningarefni.

 1. Leiðbeinandi álit frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi tvöfalda skólavist barns í leik- og grunnskóla.
 2. Leiðbeinandi álit frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi varðandi skólaakstur.

 

Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri

 

Prenta Prenta