Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Sunnudaginn 17. nóvember

Árleg alþjóðleg minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa verður haldin í Reykjavík við þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi sunnudaginn 17. nóvember.


Landsmenn eru hvattir til að sýna viðeigandi hluttekningu þennan dag, hvar sem þeir eru staddir.  
Við hvetjum þig til að leiða hugann að fórnfúsu og óeigingjörnu starfi viðbragðsaðila og þeirri ábyrgð sem þú berð sem þátttakandi í umferðinni. 


Sambærilegar athafnir eru haldnar víða um land á vegum Landsbjargar. Sjá nánar á: www.samgongustofa.is/umferd/

 

Prenta Prenta