Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Skreytingarkeppni á Regnbogahátíði 2019

House Decorating Contest at the 2019 Rainbow Festival

English below

Regnboginn er litróf á himnum og litir lífga upp á tilveruna. Gaman væri er Mýrdælingar skreyttu hús sín og garða í litum regnbogans og drægju íslenska fána að húni hátíðardagana.

Við hvetjum Mýrdælinga til að nota blöðrurnar sem fylgja bækling til skreytingar utan hús og nota ljósaskreytinga og lýsa upp skammdegið á Regnbogadögum.

Allir skreyta í regnboga litunum, það er engin hverfa skipting.

Skreytingarverðlaun!
Í ár verða veitt verðlaun annars vegar fyrir fallegustu skreytinguna og hins vegar fyrir frumlegustu skreytinguna.

Þeir sem vilja taka þátt eru beðnir um að senda mynd af húsi og garði á netfangið info@vik.is fyrir klukkan 20:00 föstudagskvöldið 11. október

Atkvæðagreiðsla hefst svo formlega kl. 20:00 á föstudagskvöldið á facebook síðunni Regnboginn - List í fögru umhverfi.

Atkvæðagreiðslan stendur til kl. 19:00 á laugardagskvöldið 12. október.

Let´s decorate in rainbow colors

The rainbow is a spectrum in the sky and colors enliven life. It would be fun if all habitants of Mýrdalur would decorate their houses and gardens in the colors of the rainbow and raise the Icelandic flag up the flagpole during the festival.

We encourage everyone in Mýrdalur to use balloons from brochure for outdoor decoration and lights to light up the darkness during these Rainbow days.

Everyone decorates in rainbow colors, there is no color scheme between neighbourhoods.

Decoration price!

This year there will be a price for both the most beautiful decoration and the most original decoration.

Those that want to compete are asked to send a picture of the house and garden to the e-mail info@vik.is before 20:00 Friday night the 11th of October.

The voting begins offically at 21:00 on Friday night on the facebook page Regnboginn - List í fögru umhverfi.

The voting lasts until 19:00 Saturday night on the 12th of October.

 

 

Prenta Prenta