Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Sveitarstjórnarfundur Mýrdalshrepps

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps er boðuð til fundar í sveitarstjórn fimmtudaginn 19. september  2019 kl. 16.00 í Kötlusetri, Víkurbraut 28 í Vík.

 

Dagskrá fundarins:

I.    Fundargerðir til staðfestingar.

 1. Fundargerð 247. fundar fræðslunefndar Mýrdalshrepps, haldinn 3. september 2019.
 2. Fundargerð 272. fundar skipulagsnefndar Mýrdalshrepps, haldinn 16. september 2019.

II.   Innsend erindi til afgreiðslu.

 1. Beiðni um umsögn  vegna umsóknar um tækifærisleyfi í Leikskála frá Sonus viðburðir ehf.
 2. Beiðni um fjárstyrk frá Ómari Smára Kristinssyni vegna útgáfu bókar.
 3. Beiðni um umsögn sveitarstórnar vegna umsóknar um leyfi til skoteldasýningar frá Víkverja.

III.   Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

 1. Samþykkt fyrir Ungmennaráð Mýrdalshrepps, önnur umræða.
 2. Erindisbréf fyrir Ungmennaráð Mýrdalshrepps.
 3. Reglur um dægradvöl í Víkurskóla.
 4. Gjaldskrá fyrir dægradvöl í Víkurskóla.
 5. Framkvæmdir Vegagerðarinnar á Austurvegi 2020.
 6. Úthlutun tveggja íbúða í Almenna leiguíbúðakerfinu.
 7. Minnisblað/kostnaðaráætlun vegna húsnæðisáætlunar fyrir Mýrdalshrepp frá VSÓ ráðgjöf.
 8. Viðauki við fjárhagsáætlun fyrir árið 2019.
 9. Breyting á samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps.
 10. Breyting á skipun fulltrúa í nefndir á vegum Mýrdalshrepps.
 11. Þátttaka í svæðisskipulagi miðhálendisins.
 12. Rekstrarafkoma Mýrdalshrepps fyrstu 7 mánuði ársins, samanborin við fjárhagsáætlun 2019.
 13. Smölun á Fellsheiði.

IV.    Fundargerðir til kynningar.

 1. Fundargerð 68. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, haldinn 22. ágúst, 2019.
 2. Fundargerð 69. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, haldinn 12. september, 2019
 3. Fundargerð 4. fundar stjórnar Skógasafns, haldinn 8. ágúst 2019, ásamt ársreikningi 2018 og ársskýrslu 2018 fyrir Skógasafn.
 4. Fundargerð 548. fundar stjórnar SASS, haldinn 16. ágúst 2019.
 5. Fundargerð stjórnar Bergrisans, haldinn 26. ágúst 2019.
 6. Fundargerð 873. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 30. ágúst 2019.

V.    Kynningarefni.

 1. Bréf frá mennta- og menningarmálaráðherra, dags. 2. september 2019.

 

Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri

 

 

Prenta Prenta