Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Félagsmiðstöðin OZ er komin á fullt í vetrarstarfinu!

Búnir hafa verið til facebook hópar fyrir foreldra og ættu allir að vera komnir í þá. Ef ekki, má hafa samband við frístunda- og menningarfulltrúa.

Starfið fer vel af stað. Nýtt listahorn sem var útbúið í sumar vekur mikla lukku. Kynjahlutföll eru orðin jafnari, þ.a.s fleiri stúlkur sækja nú starf félagsmiðstöðvarinnar. Það er svo sannarlega allt á uppleið.

Að lokum er gaman að segja frá því að félagsmiðstöðin OZ seldi snooker borðið sitt, en ákveðið var að selja borðið til að fjármagna kaup á nýjum búnaði. Þá viljum við einnig óska Inga Má til lukku með gripinn!

facebook.com/felagsmidstodinoz/

 

 

Prenta Prenta