Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Ærslabelgurinn í Vík formlega tekinn í notkun

Nú er draumur krakkanna í Vík loksins orðinn að veruleika og því ætlum við að fagna.

 

Næstkomandi sunnudag 1. september klukkan 13:00 verður Ærslabelgurinn í Vík formlega tekinn í notkun. Íbúar í Mýrdalshreppi eru hvattir til að mæta og gera sér glaðan dag.

 

Sveitarstjóri og sveitarstjórn ætla að sýna grilltakta grilla pylsur ofaní gesti.

 

Vonumst til að sjá sem flesta.

 

Sveitarstjórn

 

 

Prenta Prenta