Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Ungmennafélagið Katla - Laus staða þjálfara

Ungmennafélagið Katla auglýsir eftir áhugasömum einstaklingi til að sinna þjálfun fyrir börn og unglinga 6-16 ára í boltagreinum, knattspyrnu, handbolta eða körfubolta. 

Einstaklingur þarf að: 

 • Vera 18 ára eða eldri
 • Með áhuga og reynslu á íþróttum 
 • Stundvís 
 • Góður í mannlegum samskiptum
 • Þjálfaramenntun er kostur 
 • Tala Íslensku 
 • Hafa hreint sakavottorð

Fjöldi tíma á viku er umsemjanlegur 

Helstu verkefni eru:

 • Þjálfun og kennsla á æfingum 
 • Ferðir og þjálfun á mótum 
 • Aðstoð við mótahald á vegum Umf. Kötlu 
 • Undirbúningur og frágangur eftir æfingar
 • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórn Umf. Kötlu 

Upplýsingar um kaup og kjör og annað sem tengist starfinu veitir formaður Umf. Kötlu.

F.h stjórnar Ungmennafélagsins Kölu

Ástþór Jón Tryggvason, formaður

S: 841-0199, astthor@vik.is

 

Prenta Prenta