Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Tónskóli Mýrdalshrepps – Haustönn 2019

Innritun fyrir haustönn 2018 verður frá mið. 28. og fim. 29. ágúst og fer fram í Tónskólanum í Vík. Kennsla mun hefjast aftur föstudaginn 30. ágúst samkvæmt skóladagatalinu.

Allir sem áhuga hafa að stunda hljóðfæranám í vetur eru beðnir um að skila inn umsókn sem fyrst: Umsókn um skólavist í tónlistarskóla á haustönn 2019.pdf

Kennslugreinar: helstu hljóðfæri sem kennt verður í vetur eru:
 

* Píanó
* Rytmískt Píanó
* Orgel
* Harmonikka
* Gítar – Rytmískt nám

* Gítar – klassískt nám (þ.e. gítar með nælonstrengjum)

* Rafmagnsbassa
* Trommusett – Rytmískt nám

* Klarínetta
* Saxófónn

* Kornet fyrir byrjendur
* Trompet
 fyrir byrjendur
* Básuna fyrir byrjendur
* Blokkflauta (Sópranblokkflauta sem er algengust)
* Selló fyrir byrjendur og lengra komna
* Fiðla fyrir byrjendur og lengra komna

 

Hugtakið rytmísk tónlist er safnheiti yfir djassrokk og skyldar tónlistartegundir      sem ekki teljast til klassískrar tónlistar í almennri merkingu þess hugtaks. Að auki er mikil áherslu lögð á samspil og hljómsveitarstarf innan skólans.
 

Endilega hafið samband við skólastjóra ef einhverjar spurningar eru: brian@vik.is

 

Prenta Prenta