Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Ónýtar bifreiðar og annar málmur

 

Ónýtar bifreiðar og annar málmur

Á tímabilinu 17. -19. júlí nk. munu starfsmenn Furu málmendurvinnslu fjarlægja ónýtar bifreiða og annan málm sem færður  hefur verið til förgunar inná Gámavellina í Vík.   Íbúar eru hvattir til að nýta tækifærið áður en starfsmenn Furu koma, og færa ónýtar bifreiðar og annan málm til förgunar.  Sökum þess hve mikið hefur safnast saman inná svæðinu er bent á að nota bráðabirgða safnstöð sem er  fyrir framan Gámavellina vestan megin við veginn inná gámsvæðið.

 

 

Prenta Prenta