Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Sveitarstjórnarfundur Mýrdalshrepps

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps er boðuð til fundar í sveitarstjórn fimmtudaginn 20. júní  

2019 kl. 16.00 í Kötlusetri, Víkurbraut 28 í Vík.

 

Dagskrá fundarins:

I. Fundargerðir til staðfestingar.

 1. Fundargerð 181. fundar rekstrarnefndar Hjallatúns, haldinn 27. maí 2019.
 2. Fundargerð 268. fundar skipulagsnefndar Mýrdalshrepps, haldinn 13. júní 2019.

II. Innsend erindi til afgreiðslu.

 1. Beiðni um framkvæmdaleyfi frá Vegagerð ríkisins.
 2. Boð frá USVS um þátttöku á kaupum á Pannavelli.
 3. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi til handa Kleif ehf. kt: 550216-0190, frá Sýslumanninum  á Suðurlandi.
 4. Erindi frá áhugahóp um ærslabelg.

III. Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu.

 1. Ársreikningur Hjallatúns vegna 2018 til staðfestingar.
 2. Minnisblað vegna fundar með forstjóra Rarik, Tryggva Þór Haraldssyni.
 3. Endurskoðaðar Innkaupareglur.
 4. Ályktun um jöfnun raforkuverðs milli þéttbýlis og dreifbýlis.
 5. Nýlagninga vegar að Smiðjuvegi 19, í Vík.
 6. Viðauki III við fjárhagsáætlun 2019.
 7. Umsókn um  lóðina Víkurbraut 16,870 Vík.
 8. Oddvitakjör.
 9. Breyting á reglulegum fundartíma sveitarstjórnar í júlí 2019.

IV.  Fundargerðir til kynningar.

 1. Fundargerð 113. fundar samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara, haldinn 17. apríl 2019.
 2. Fundargerð 196. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 9. maí 2019.

V.   Kynningarefni.

 

Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri

Prenta Prenta