Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Loftmyndataka með ómönnuðum loftförum fyrir Vík í Mýrdal

Á komandi vikum munu starfsmenn frá umhverfisverkfræðistofunni ReSource International gera fjarkönnun í Vík í Mýrdal fyrir hönd Mýrdalshrepps.

Fjarkönnunin verður gerð með ómönnuðum loftförum (öðru nafni drónum) þar sem teknar verða loftmyndir úr +70 m. hæð af bænum þar sem nákvæmt, hnitsett þrívíddarlíkan er útbúið af bænum. Gögnin nýtast Mýrdalshrepp við skipulagsvinnu, gerð hæðar- og lóðarblaða ásamt við flest alla framkvæmda vinnu sem þarf að gera á svæðinu í framtíðinni.

Áætlað er að fjarkönnunin taki einn dag, myndirnar eru teknar úr mikilli hæð svo ekki er hægt að persónugreina neitt á þeim..

Fjarkönnunin er áætluð á komandi vikum þegar veður leyfir, þegar vindur er hægur og engin úrkoma er í spákortum.     

Sveitarstjóri

Prenta Prenta