Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Sveitarstjórnarfundur Mýrdalshrepps

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps er boðuð til fundar í sveitarstjórn fimmtudaginn 16. maí

2019 kl. 16.00 í Kötlusetri, Víkurbraut 28 í Vík.

 

Dagskrá fundarins:

I.     Fundargerðir til staðfestingar.

 1. Fundargerð 244. fundar fræðslunefndar haldinn 19. mars 2019.
 2. Fundargerð 245. fundar fræðslunefndar haldinn 30. apríl 2019.
 3. Fundargerð fundar Skipulagsnefndar Mýrdalshrepps haldinn 13. maí 2019.

II.    Innsend erindi til afgreiðslu.

 1. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um nýtt  rekstrarleyfi frá Runólfi Þór Runólfssyni, vegna Sunnubraut 3,  fnr. 218-8761, til sölu gistingar í flokki II.
 2. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um nýtt  rekstrarleyfi frá Austur ehf, ábyrgðarmaður Lára Oddsdóttir, vegna Skammadals 2, fnr. 2018-8414, til sölu gistingar í flokki II.
 3. Fyrirspurn vegna fyrirhugaðrar skógræktar á jörðinni Hvoli I, landnr. 163035.
 4. Umsókn um lóð, Mánabraut 26.

III.   Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu

 1. Gjaldskrá og verðlaun fyrir refi og minka.
 2. Þjónustusamningur um málefni fatlaðs fólks á Suðurlandi á milli aðildarfélaga Bergrisans.
 3. Samningur á milli Bergrisans og Árborgar á sviðið þjónustu við fatlað fólk á Suðurlandi.
 4. Ársreikningur 2018, fyrri umræða.
 5. Viðtalstími sveitarstjórnarmanna maí 2019.
 6. Tillaga um viðhald á íþróttavelli.

IV.   Fundargerðir til kynningar.

 1. Fundargerð  196. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 9. maí, 2019
 2. Fundargerð 545. fundar stjórnar SASS, haldinn 4. apríl, 2019.
 3. Fundargerð stjórnarfundar Bergrisans, haldinn 9. apríl, 2019.

V.    Kynningarefni.

 1. Bréf frá mennta og menningarmálaráðherra varðandi stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum.

 

Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri

Prenta Prenta