Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Sveitarstjórnarfundur Mýrdalshrepps

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps er boðuð til fundar í sveitarstjórn miðvikudaginn 17. apríl
2019 kl. 16.00 í Kötlusetri, Víkurbraut 28 í Vík.

 

Dagskrá fundarins:


I. Fundargerðir til staðfestingar.
1. Fundargerð 6. fundar Menningarmálnefndar Mýrdalshrepps haldinn fimmtudaginn 11. apríl, 2019.
2. Fundargerð 17. fundar Umhverfisnefndar Mýrdalshrepps haldinn mánudaginn 1. apríl, 2019.
3. Fundargerð fundar Skipulagsnefndar Mýrdalshrepps haldinn 12. apríl, 2019.
 

II. Innsend erindi til afgreiðslu.
1. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um nýtt rekstrarleyfi frá Ólafi Ögmundssyni, vegna Hvammabóls, fnr. 218-7979.
2. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um tækifærisleyfi tímabundið áfengisleyfi í Ströndin, frá E. Guðmundsson ehf.


III. Málefni til umfjöllunar/ afgreiðslu
1. Nýjar vistunarreglur leikskólans Mánalands.
2. Breytingartillaga við 40 gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps, seinni umræða.
3. Viðtalstími sveitarstjórnarmanna apríl 2019.
4. Viðauki II við fjárhagsáætlun 2019.
5. Viðbragðsáætlun, Samfélagsleg áföll. Langtímaviðbrögð sveitarfélagsins Mýrdalshrepps til staðfestingar.
6. Breyting á nefndum, umhverfis og menningarnefnd.
7. Bréf til samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytisins.

IV. Fundargerðir til kynningar.
1. Fundargerð 195. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 10. apríl, 2019
2. Fundargerð 46. fundar Kötlu jarðvangs haldinn 8. mars, 2019
3. Fundargerð 66. fundar Félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu haldinn fimmtudaginn 11 apríl, 2019.
4. Fundargerð 38. fundar stjórnar Byggðasamlags um félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu haldinn þriðjudaginn 26. mars, 2019.

V. Kynningarefni.
1. Kynning á hugmyndum um opnun fræðslu og upplýsingamiðstöð Kötlu Geopark við Þorvaldseyri

Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri

Prenta Prenta