Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Helgihald í Víkurprestakalli - frá 14. apríl til 25. apríl

 

Kæru vinir.

Verið öll hjartanlega velkomin og njótið helgihaldsins

í kirkjum Víkurprestakalls um bænadaga og páska.

 

Haraldur M. Kristjánsson

sóknarprestur í Vík

 

Skeiðflatarkirkja í Mýrdal

Pálmasunnudagur 14. apríl, kl. 13:00.

Fermingarmessa.

Fermd  verður:

Sædís Alexandersdóttir, Hvammbóli, 871 Vík

Organisti er Brian R. Haroldsson.  Kvenfélagskonur leiða söng.

 


Víkurkirkja í Mýrdal 

Pálmasunnudagur 14. apríl, kl. 14:30.

Fermingarmessa.

Fermd  verða:

Sebastían Már Ingvarsson,  Austurvegi 19 , 870 Vík

Karl Anders Þórólfur Karlsson,  Kerlingardal,   871 Vík

Rúnar Máni Guðmundsson,  Suðurvíkurvegi 10a,  870 Vík

Urður Ósk Árnadóttir, Króktúni 1,  870 Vík

Organisti er Brian R. Haroldsson.  Félagar úr Samkór Mýrdælinga leiða söng.


Skeiðflatarkirkja í Mýrdal

Skírdagur 18. apríl, kl. 13:30.

Fermingarmessa.

Fermdir  verða:

                Auðunn Adam Vigfússon, Garðakoti,  871 Vík

                Hörður Már Kristinsson, Ási, 871 Vík

Organisti er Brian R. Haroldsson.  Kvenfélagskonur leiða söng.


Stóra-Dalskirkja undir Eyjafjöllum

Skírdagur, 18. apríl, kl. 16:00.

Messa - altarisganga.

Organisti er Guðjón Halldór Óskarsson.  Félagar úr kirkjukór Eyfellinga leiða söng.

 

 


Hjallatún í Vík 

Föstudagurinn langi, 19. apríl, kl. 13:00.

Helgistund

Organisti er Brian R. Haroldsson.  Félagar úr Samkór Mýrdælinga leiða söng.

 

 


Víkurkirkja í Mýrdal 

Lestur Passíusálma      

Föstudaginn langa 19. apríl,  kl. 14:00 – 16:00.

Eins og undanfarin ár verða valdir Passíusálmar lesnir í Víkurkirkju.

Kaffi á könnunni.  Brian R. Haroldsson leikur á orgelið milli lestra.

 

 


Víkurkirkja í Mýrdal

Páskadagur, 21. apríl, kl. 08:00.

Hátíðarguðsþjónusta.

Organisti er Brian R. Haroldsson.  Félagar úr Samkór Mýrdælinga leiða söng.

Öllum viðstöddum boðið að þiggja morgunverð á  prestssetrinu í Vík að lokinni messu.

 


Reyniskirkja í Mýrdal

Páskadagur, 21. apríl, kl. 14:00.

Guðsþjónusta.

Organisti er Brian R. Haroldsson.   Almennur safnaðarsöngur.

 

 


Ásólfsskálakirkja undir Eyjafjöllum

Páskadagur, 21. apríl, kl. 16:00.

Guðsþjónusta.

Organisti er Guðjón Halldór Óskarsson.  Félagar úr kirkjukór Eyfellinga leiða söng.

(ath. breyting frá áður útgefinni dagskrá)

 


Sólheimakapella í Mýrdal  

Annar í páskum, 22. apríl, kl. 14:00.

Guðsþjónusta.

Organisti er Brian R. Haroldsson.  Almennur safnaðarsöngur.

 

 

 


Sólheimakapella í Mýrdal  

Annar í páskum, 22. apríl, kl. 14:00.

Guðsþjónusta.

Organisti er Brian R. Haroldsson.  Almennur safnaðarsöngur.

 

Prenta Prenta