Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Aðalfundur Kvenfélagsins Hvammshrepps

Aðalfundur Kvenfélagsins verður haldinn þriðjudagskvöldið 12. febrúar kl 19.30 á Súpufélaginu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf, kosið verður í ferðanefnd og afmælisnefnd í tilefni af 100 ára afmæli félagsins í desember. Einnig verður hægt að bjóða sig fram í varastjórn. Nýjir félagar sérstaklega velkomnir að kynna sér starfið.
Kvennfélagið er ekki kvöð! Það er skemmtilegur félagsskapur kvenna sem kemur saman 1-2 í mánuði frá október-maí og við látum gott að okkur leiða. Við einbeitum okkur að styrkja helstu grunnstoðir samfélagsins(heilsugæsluna, hjúkrunarheimili, leiksskóla,skóla og björgunarsveit sem dæmi) en einnig brennum við fyrir umhverfismálum.

 

English:
Annual open meeting of the woman society of Hvammshreppur in Vík will be next Tuesday evening 12th of February at 7:30 pm at the Soup Company. New members specially welcome!
Good way to get to know local people and make a difference in the community! We support main foundations of the community such as health clinic, elderly home, kindergarden, school and rescue team. we are also interested in environmental issues.

Prenta Prenta