Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Álagning fasteignagjalda í Mýrdalshrepp

Sveitarfélagið mun ekki senda út  prentaða álagningarseðla fyrir fasteignagjöldum til einstaklinga sem fæddir eru 1949 eða síðar.
Álagningarseðlar eru birtir rafrænt á vefsiðunni island.is  undir „Mínar síður“ og er  innskráning  með veflykli ríkisskattstjóra eða rafrænum skilríkjum

Kröfur vegna fasteignagjalda birtast sem fyrr í netbanka greiðanda. Einstaklingar 70 ára og eldri fá  senda álagningar- og greiðsluseðla auk þess sem fyrirtæki og stofnanir fá senda álagningarseðla í pósti. Þeir aðilar sem þess óska geta fengið heimsenda álagningar- og greiðsluseðla en verða þá að hafa samband við skrifstofu 

 

Allar nánari upplýsingar um álagningu fasteignagjalda eru veittar á skrifstofu Mýrdalshrepps Austurvegi 17 í Vík eða í síma 487-1210  kl. 13:00-15:00 eða myrdalshreppur@vik.is

 

Prenta Prenta