Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Fréttir

Mýrdalur flokkar

Frá næstu mánaðarmótum verður boðið uppá það að flokka allt umbúðaplast ásamt áldósum, állokum, pappír og pappa í grænu tunnuna. Á næstu dögum munu Mýrdælingar fá í pósti leiðbeiningabækling varðandi þessar breytingar. Starfsmenn Ögmundar Ólafssonar ehf. munu sjá um að merkja grænu og svörtutunnuna samkvæmt þessu. Það er von okkar að með samstilltu átaki takist okkur að minnka það sorp sem fer til förgunar og leggja þannig okkar af mörkum til að gera Mýrdalinn að umhverfisvænni bæ.  Allt sorp sem fer til urðunar er vigtað og þess vegna verður fróðlegt að fylgjast með þeim tölum eftir að þessi nýbreytni fer af stað. Við vonumst eftir því að sjá þessar tölu lækka með hverju árinu. Það er markmið okkar að þegar fram líða stundir, þá muni dagskráin varðandi sorplosun snúast við þannig að græna tunnan verði oftar losuð en sú svarta.

 

 

Prenta Prenta