Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Viðburðadagtal

September 2020
SMŞMFFL
303112345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930123
FyrriNúnaNæsti
Fyrri dagurSunnudagurinn 20. september 2020Næsti dagur
20. september 2020 - kl. 20:00 - 20. september 2020 - kl. 21:00

Víkurkirkja í Mýrdal - Kvöldguðsþjónusta

Stağsetning:

Víkurkirkja

Guðsþjónusta verður í Víkurkirkju sunnudagskvöldið 20. sept. nk. kl. 20:00. Brian R. Haroldsson leikur á orgelið. Félagar úr Samkórnum leiða almennan safnaðarsöng. Sálmar og lög sem allir kunna. Fermingarbörn vetrarins í Víkurprestakalli eindregið hvött til að mæta ásamt foreldrum og forráðamönnum. Þetta er fyrsta almenna guðsþjónustan sem auglýst er í Víkurkirkju á þessum vetri og innan skamms berst dagskrá haustsins til ykkar. Af sóttvarnasjónarmiðum skulum við muna eftir að virða eins meters regluna og mætum ekki til guðsþjónustunnar ef við kennum okkur einhvers meins sem við vitum ekki hvað er.
 
Prenta Prenta