Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Viðburðadagtal

September 2020
SMŞMFFL
303112345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930123
FyrriNúnaNæsti
Fyrri dagurLaugardagurinn 19. september 2020Næsti dagur
19. september 2020 - kl. 12:00 - 19. september 2020 - kl. 16:00

Mýrdalshlaupið

Stağsetning:

Víkurskóli í Vík

https://hlaup.is/vidburdir/myrdalshlaupid-19-09-2020/
Mýrdalshlaupið verður haldið laugardaginn 19. september 2020. Eftir að slakað hefur verið á sóttvarnarreglum sjáum við okkur fært að halda hlaupið með þeim hætti sem við viljum. Við munum að sjálfsögðu fara eftir tilmælum Almannavarna og gera allt sem í okkar valdi stendur til að gera þennan dag bæði öruggan og ánægjulegan. Búið er að loka fyrir skráningu og ekki verður tekið við skráningum á staðnum.En þó geta krakkar 15 ára og yngri skráð sig frítt í 3 km skemmtiskokk á staðnum. Til þess að við getum gert viðeigandi ráðstafanir er mikilvægt fyrir okkur að vita hversu margir hlauparar mæta. Því biðlum við til þeirra sem ekki ætla að mæta að afskrá sig sem allra fyrst og fá endurgreitt. Athugið að ekki er hægt að fá endurgreitt eftir 12. september. Vinsamlegast hafið samband við Helgu Sæmundsdóttur á helgasae07@gmail.com varðandi afskráningar. Sjáumst hress í Vík !
 
Prenta Prenta