Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Viðburðadagtal

Júní 2020
SMŞMFFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
FyrriNúnaNæsti
Fyrri dagurLaugardagurinn 20. júní 2020Næsti dagur
20. júní 2020 - kl. 17:30 - 20. júní 2020 - kl. 23:00

Jónsmessuganga Sund - Barð

Stağsetning:

Bankaplanið í Vík

https://www.facebook.com/events/3059913757390419/
Þá er komið að Jónsmessugöngu Ferðafélagsins, við ætlum að keyra okkur inn að Sundaá, ganga inn Sund, meðfram Hnitbjörg, inn í Ausubólshóla og inn í skála við Barð. Þar ætlum við að grilla með Jaðarklúbbnum í Vík sem verður á ferð um Afréttinn á sama tíma. Mæting á bankaplanið í Vík kl. 17:30. Þar sem við þurfum að kaupa á grillið og þurfum bíl/bíla til að flytja göngufólk yfir Sundaá þá biðjum við alla að skrá sig fyrir föstudaginn nk. Verð fyrir félagsmenn er 1500.- kr, aðrir 2000.- kr
 
Prenta Prenta