Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Viðburðadagtal

Júní 2020
SMŞMFFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
FyrriNúnaNæsti
Fyrri dagurMiğvikudagurinn 17. júní 2020Næsti dagur
17. júní 2020 - kl. 13:00 - 17. júní 2020 - kl. 18:00

17. júní hátíð Vík í Mýrdal 2020

Stağsetning:

Vík

17. júní hátíðarhöld í Vík í Mýrdal verða með hefðbundnu sniði kl. 13:00 á þjóðhátíðardaginn. Dagskráin er skipulögð af Ungmennafélagi Kötlu og Halldórskaffi. Veitingarstaður Halldórskaffi fagnar 20 ára afmæli sínu á þessum degi og að því tilefni undirbýr hann skemmtilega dagskrá hátíðarinnar: 13:00 Hátíðarguðþjónusta í Víkurkirkju 13:50 Skrúðganga frá Víkurkirkju niður á hátíðarsvæði UMF KATLA verður með fána og rellur til sölu fyrir gönguna 14:10 Hátíðarsvæði, Reynir Örn Eyþórsson stýrir hátíðardagskrá  Hátíðarræða  Fjallkonan flytur ljóð  Fjöldasöngur 14:40 Halldórskaffi býður öllum til 20 ára afmælishátíðar á planinu við Halldórskaffi.  Grillaðar pylsur  Risa afmæliskaka  Helíum blöðrur fyrir krakkana  Íssmakk frá Langholti  Hoppukastali  Torfærubíllinn Ljónið verður á staðnum  Andlitsmálun Við viljum hvetja íbúa og aðrar gesti til að njóta samverustundar á þjóðhátíðar daginn og hvetjum alla til passa vel uppá sóttvarnir sem áður.
 
Prenta Prenta