Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Viðburðadagtal

Júní 2020
SMŞMFFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
FyrriNúnaNæsti
Fyrri mánuğurJúní 2020Næsti mánuğur
04. júní 2020 - kl. 19:30 - 04. júní 2020 - kl. 22:30

Hjörleifshöfði - kvöldganga

Stağsetning:

Hjörleifshöfði

https://www.facebook.com/events/297882284585473/
Kvöldgangan 4. júní er á Hjörleifshöfða og er göngustjórinn Þórir Kjartansson. Þetta er þriðja ganga Ferðafélagsins þetta vorið en að þessu sinni er gangan partur af gönguratleik um Mýrdal sem er skemmtilegt verkefni sem Ungmennafélagið stendur fyrir. Mæting er á banka planið kl. 19:30 og sameinað í bíla. Gangan tekur um 2-3 tíma. Verð fyrir félagsmenn er 1000 kr og 1500 kr fyrir aðra.
05. júní 2020 - kl. 11:00 - 05. júní 2020 - kl. 22:00

French fries, games and beer! // franskar, bjór og spil!

Stağsetning:

Smiðjan Brugghús

https://www.facebook.com/events/2987262948030573/?notif_t=event_calendar_create¬if_id=1591181556101637
Board games, beer and fries! This weekend we will have a extra happy hour from 21-23 and our dirty fries and nutella fries will be on 20% discount the whole weekend. We have some games at the bar and feel free to bring your own. // Borðspil, bjór og franskar! Núna um helgina verðum við með auka happy hour frá 21-23 og 20% afslátt af dirty frönskum og nutella frönskum. Við eigum þó nokkuð af borðspilum á barnum og svo er velkomið að koma með eigin spil.
17. júní 2020 - kl. 13:00 - 17. júní 2020 - kl. 18:00

17. júní hátíð Vík í Mýrdal 2020

Stağsetning:

Vík

17. júní hátíðarhöld í Vík í Mýrdal verða með hefðbundnu sniði kl. 13:00 á þjóðhátíðardaginn. Dagskráin er skipulögð af Ungmennafélagi Kötlu og Halldórskaffi. Veitingarstaður Halldórskaffi fagnar 20 ára afmæli sínu á þessum degi og að því tilefni undirbýr hann skemmtilega dagskrá hátíðarinnar: 13:00 Hátíðarguðþjónusta í Víkurkirkju 13:50 Skrúðganga frá Víkurkirkju niður á hátíðarsvæði UMF KATLA verður með fána og rellur til sölu fyrir gönguna 14:10 Hátíðarsvæði, Reynir Örn Eyþórsson stýrir hátíðardagskrá  Hátíðarræða  Fjallkonan flytur ljóð  Fjöldasöngur 14:40 Halldórskaffi býður öllum til 20 ára afmælishátíðar á planinu við Halldórskaffi.  Grillaðar pylsur  Risa afmæliskaka  Helíum blöðrur fyrir krakkana  Íssmakk frá Langholti  Hoppukastali  Torfærubíllinn Ljónið verður á staðnum  Andlitsmálun Við viljum hvetja íbúa og aðrar gesti til að njóta samverustundar á þjóðhátíðar daginn og hvetjum alla til passa vel uppá sóttvarnir sem áður.
20. júní 2020 - kl. 17:30 - 20. júní 2020 - kl. 23:00

Jónsmessuganga Sund - Barð

Stağsetning:

Bankaplanið í Vík

https://www.facebook.com/events/3059913757390419/
Þá er komið að Jónsmessugöngu Ferðafélagsins, við ætlum að keyra okkur inn að Sundaá, ganga inn Sund, meðfram Hnitbjörg, inn í Ausubólshóla og inn í skála við Barð. Þar ætlum við að grilla með Jaðarklúbbnum í Vík sem verður á ferð um Afréttinn á sama tíma. Mæting á bankaplanið í Vík kl. 17:30. Þar sem við þurfum að kaupa á grillið og þurfum bíl/bíla til að flytja göngufólk yfir Sundaá þá biðjum við alla að skrá sig fyrir föstudaginn nk. Verð fyrir félagsmenn er 1500.- kr, aðrir 2000.- kr
27. júní 2020 - kl. 11:00 - 27. júní 2020 - kl. 13:00

Hjörleifshöfðahlaup Kötlu jarðvangs // Katla Geopark run

Stağsetning:

Hjörleifshöfði

https://www.facebook.com/events/1025923114451046/
Hjörleifshöfðahlaupið (einnig þekkt sem Kötlu jarðvangshlaupið) fer fram laugardaginn 27.júní 2020 kl 11:00 og er við jarðvættið Hjörleifshöfða sem er um 15 km. austan við Vík.
27. júní 2020 - kl. 20:00 - 27. júní 2020 - kl. 21:30

Jónsmessubrenna 2020

Stağsetning:

Víkurfjara

Eftir undarlegan vetur ætlum við að koma saman í fjöruborðinu í Vík og eiga góða stund við Jónsmessubrennu. Brennan hefst klukkan 20:00, mætum tímanlega og njótum loganna. Mögulega verða pop-up tónlistaratriði, hér með óskað eftir þeim. Smiðjan Brugghús verður með tilboð á drykkjum fyrir börn og fullorðna á staðnum á meðan á brennunni stendur. Athugið að enginn posi verður á svæðinu. Við minnum einnig að á þennan dag verður haldið Hjörleifshöfðahlaup Kötlu Jarðvangs kl. 11. Allir sem hafa áhuga á að taka þátt geta nálgast frekari upplýsingar á www.hlaup.is
 
Prenta Prenta