Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Viðburðadagtal

Mars 2020
SMŞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
FyrriNúnaNæsti
Fyrri dagurMánudagurinn 9. mars 2020Næsti dagur
09. mars 2020 - kl. 17:30 - 09. mars 2020 - kl. 19:30

BOÐ Í LEIKHÚS - Hans Klaufi

Stağsetning:

Íþróttahús

https://www.facebook.com/events/216860162828451/
Vík og Kirkjubæjarklaustur hafa ákveðið að sameina krafta sína til að tryggja áframhaldandi heimsóknir Leikhópsins Lottu á báða staðina bæði í vetur og svo í sumar. Við kynnum því með stolti að Lotta mun sýna vetrarsýninguna sína Hans Klaufi í Vík núna á mánudaginn 9. mars og við bjóðum ykkur öllum að koma ykkur að kostnaðarlausu! Lottusýning sumarsins Bakkabræður verður svo sýnd á Kirkjubæjarklaustri á móti og verður hún með sama sniði, þar sem sveitarfélögin bjóða ykkur öllum á sýninguna. Það eina sem þið þurfið að gera er að mæta ;) Við hlökkum til að sjá sem flesta!
 
Prenta Prenta