Fyrri mynd
Nęsta mynd
Ok
Velkomin į vef Mżrdalshrepps. Viš notum vefkökur (e. cookies) til žess aš bęta upplifun žķna og greina umferš um sķšuna.
Meš žvķ aš nota vefsķšuna samžykkir žś notkun į vefkökum og skilmįla okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsżsl
Stjórnsżsla
Mannlķf
Mannlķf
Žjónusta
Žjónusta
EN
PL
Mżrdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Žjónustuver
Opiš frį kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sķmi 487 1210

Viðburðadagtal

Febrśar 2020
SMŽMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
FyrriNśnaNęsti
Fyrri mįnušurFebrśar 2020Nęsti mįnušur
22. janúar 2020 - kl. 08:00 - 04. febrúar 2020 - kl. 16:00

Leikfangasöfnun fyrir leikskólann Mánaland

Stašsetning:

Leikskóli Mánaland

https://www.facebook.com/events/625512678276730/
Lumar þú á dóti sem enginn er að leika sér með lengur? Geymslan kannski full af leikföngum sem þú vilt ekki henda en enginn er að nota? Leikskólinn Mánaland getur kannski notað þetta dót! Foreldrafélagið er að safna leikföngum fyrir leikskólann og forskólann. Við höfum sérstaklega áhuga fyrir að fá: 1. sandkassadót 2. stærri bíla og birfreiðar 3. bíla- og lestarbrautir 4. búninga 5. föndurdót 6. dúkkur og bangsa 7. smá dót sem fer í málhljóðakassa Lubbasmiðjunar sem byrjar á s o.s.frv. allt stafrófið 8. dót/bækur sem passar fyrir þemu leikskólans sem eru: Árstíðirnar, litir, vinátta, líkaminn, form, fjaran, umhverfið, útivist Skólarnir eru nokkuð vel settir með bækur og púsl en við skoðum allt! Þið meigið gjarnan koma með dót í leikskólann eða við getum sótt til ykkar. Gott að hugsa um umhverfið og gefa gömlu dóti nýtt líf :)
01. febrúar 2020 - kl. 21:00 - 01. febrúar 2020 - kl. 00:00

LUDO Night at Smiðjan brugghús!

Stašsetning:

Smiðjan Brugghús

https://www.facebook.com/events/171241464196718/?notif_t=event_calendar_create¬if_id=1580462386567579
Who“s the Ludo master in Vík? Santa“s blue balls (blueberry pale ale) and Renslip (Pilsner) are on happy hour!
02. febrúar 2020 - kl. 11:15 - 02. febrúar 2020 - kl. 12:00

Kirkjuskólinn í Víkurprestakalli

Stašsetning:

Víkurskóli

Minni á samveru kirkjuskólans næsta sunnudag, 2. febrúar, kl. 11:15 í Víkurskóla í Vík. Sóknarprestur
02. febrúar 2020 - kl. 14:00 - 02. febrúar 2020 - kl. 15:00

Víkurkirkja í Mýrdal

Stašsetning:

Víkurkirkja

Guðsþjónusta verður í Víkurkirkju, nk. sunnudag, 2. febrúar, kl. 14:00. Félagar úr Samkór Mýrdælinga leiða söng undir stjórn organistans. Fjölmennum. Fermingarbörn og forráðamenn í Mýrdal sérstaklega hvött til að mæta. Sóknarprestur
02. febrúar 2020 - kl. 15:00 - 02. febrúar 2020 - kl. 16:00

Hjallatún í Vík

Stašsetning:

Hjallatún

Helgistund verður á Hjallatúni nk. sunnudag, 2. febrúar, kl. 15:00. Félagar úr Samkór Mýrdælinga leiða söng undir stjórn organistans. Sóknarprestur
07. febrúar 2020 - kl. 22:00 - 08. febrúar 2020 - kl. 01:00

Friday Live Band in Strondin

Stašsetning:

Ströndin, Vík

https://www.facebook.com/events/171138930840972/
After small break we will bring you another amazing night with a live local band! The guys will be playing from 10pm and it will be selection of Rock and Pop songs. Everybody is welcome and entrance is for FREE! As always you can expect two drinks in special offer: Jack&Coke kr900 Vodka&Lime kr900
09. febrúar 2020 - kl. 11:15 - 09. febrúar 2020 - kl. 12:00

Kirkjuskólinn í Víkurprestakalli

Stašsetning:

Víkurskóli

Minni á samveru kirkjuskólans í Víkurskóla, næsta sunnudag, 9. feb. kl. 11:15. Skemmtilegt og fróðlegt efni. Sóknarprestur
09. febrúar 2020 - kl. 14:00 - 09. febrúar 2020 - kl. 15:00

Skeiðflatarkirkja í Mýrdal

Stašsetning:

Skeiðflatarkirkja

Æskulýðsguðsþjónusta verður í Skeiðflatarkirkju nk. sunnudag, 9. febrúar kl. 14:00. Sérstök áhersla lögð á létta sálma og söngva. Brian R. Haroldsson leikur á hljóðfærið. Allir hjartanlega velkomnir en foreldrar og forráðamenn sérstaklega hvött til að mæta með börnum sínum. Sóknarprestur
09. febrúar 2020 - kl. 16:00 - 09. febrúar 2020 - kl. 17:00

Stóra-Dalskirkja undir Eyjafjöllum

Stašsetning:

Stóra-Dalskirkja

Guðsþjónusta verður í Stóra-Dalskirkju nk. sunnudag, 9. febrúar kl. 16:00. Brian R. Haroldsson leikur á hljóðfærið. Félagar úr kirkjukór Eyfellinga leiða sönginn. Léttir sálmar og söngvar við allra hæfi. Allir hjartanlega velkomnir en fermingarbörn og forráðamenn sérstaklega hvött til að mæta. Sóknarprestur
11. febrúar 2020 - kl. 20:00 - 11. febrúar 2020 - kl. 22:00

Spilakvöld kvenfélags Hvammshrepps

Stašsetning:

Hótel Lundi

Við munum spila á þriðjudögum í vetur og ætlum við að Byrja þriðjudaginn 11.febrúar kl 20:00 á Hótel Lunda. Næstu kvöld verða svo 18.febrúar, 25.febrúar og 3 mars Hlökkum til að sjá ykkur
15. febrúar 2020 - kl. 13:00 - 15. febrúar 2020 - kl. 15:00

DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA

Stašsetning:

Tónskóli Mýrdalshrepps

Í tilefni Dags Tónlistarskólanna verðum við með opið hús laugardaginn 15. febrúar milli kl. 13:00 og 15:00 Tónskólinn mun kynna starfsemi sína, og gefa kost á að kynnast hljóðfærunum lítillega og ræða við kennara skólans. Boðið verður upp á stutta tónleika kl. 14:00. Heitt á könnunni, hafrakex að hætti skólastjórans og allir velkomnir. Brian Roger og Aron Jens
15. febrúar 2020 - kl. 21:00 - 16. febrúar 2020 - kl. 03:00

KATLA Festival 2020

Stašsetning:

Félagsheimilið Leikskálar

https://www.facebook.com/events/186944782713310/?notif_t=event_description_mention¬if_id=1581176956588503
A whole new world is opening up at KATLA Festival, far from any restrictions. Be our diversity embedded in all aspects of the live music. In the unique setting of Félagsheimilið Leikskálar, we can celebrate all saturday night and support local community.
16. febrúar 2020 - kl. 16:00 - 16. febrúar 2020 - kl. 17:00

Eyvindarhólakirkja undir Eyjafjöllum

Stašsetning:

Eyvindarhólakirkja

Guðsþjónusta verður í Eyvindarhólakirkju nk. sunnudag, 16. febrúar kl. 16:00. Félagar úr kirkjukór Eyfellinga leiða söng undir stjórn Brians R. Haroldssonar organista. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að mæta. Sóknarprestur
18. febrúar 2020 - kl. 20:00 - 18. febrúar 2020 - kl. 22:00

Spilakvöld kvenfélags Hvammshrepps

Stašsetning:

Hótel Lundi

Við munum spila á þriðjudögum í vetur og ætlum við að Byrja þriðjudaginn 11.febrúar kl 20:00 á Hótel Lunda. Næstu kvöld verða svo 18.febrúar, 25.febrúar og 3 mars Hlökkum til að sjá ykkur
22. febrúar 2020 - kl. 20:00 - 23. febrúar 2020 - kl. 03:00

Þorrablót Búnaðarfélags Hvammshrepps

Stašsetning:

Eyrarlandi

https://www.facebook.com/events/494388174594365/
Þorrablót Búnaðarfélags Hvammshrepps verður haldið að Eyrarlandi 22. febrúar 2020. Húsið opnar kl: 20:00 og fjörið byrjar kl: 20:30. Þátttaka tilkynnist í síma 8660176 (Birna) fyrir sunnudaginn 16. febrúar.
23. febrúar 2020 - kl. 11:15 - 23. febrúar 2020 - kl. 12:00

Kirkjuskólinn í Víkurprestakalli

Stašsetning:

Víkurskóli

Minni á samveru kirkjuskólans næsta sunnudag, 23. febrúar, kl. 11:15 í Víkurskóla í Vík. Sóknarprestur
29. febrúar 2020 - kl. 21:00 - 01. mars 2020 - kl. 02:00

Lifandi tónlist / Live Music

Stašsetning:

Kjallarinn - Basement Bar

https://www.facebook.com/events/3151098591590500/
Mariusz Jopek byrjar að spila uppúr kl.22. Frítt inn Mariusz Jopek will start playing at 10pm+
 
Prenta Prenta