Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Viðburðadagtal

Janúar 2020
SMŞMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
FyrriNúnaNæsti
Fyrri dagurMiğvikudagurinn 29. janúar 2020Næsti dagur
22. janúar 2020 - kl. 08:00 - 04. febrúar 2020 - kl. 16:00

Leikfangasöfnun fyrir leikskólann Mánaland

Stağsetning:

Leikskóli Mánaland

https://www.facebook.com/events/625512678276730/
Lumar þú á dóti sem enginn er að leika sér með lengur? Geymslan kannski full af leikföngum sem þú vilt ekki henda en enginn er að nota? Leikskólinn Mánaland getur kannski notað þetta dót! Foreldrafélagið er að safna leikföngum fyrir leikskólann og forskólann. Við höfum sérstaklega áhuga fyrir að fá: 1. sandkassadót 2. stærri bíla og birfreiðar 3. bíla- og lestarbrautir 4. búninga 5. föndurdót 6. dúkkur og bangsa 7. smá dót sem fer í málhljóðakassa Lubbasmiðjunar sem byrjar á s o.s.frv. allt stafrófið 8. dót/bækur sem passar fyrir þemu leikskólans sem eru: Árstíðirnar, litir, vinátta, líkaminn, form, fjaran, umhverfið, útivist Skólarnir eru nokkuð vel settir með bækur og púsl en við skoðum allt! Þið meigið gjarnan koma með dót í leikskólann eða við getum sótt til ykkar. Gott að hugsa um umhverfið og gefa gömlu dóti nýtt líf :)
 
Prenta Prenta