Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Viðburðadagtal

Júní 2019
SMŞMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30123456
FyrriNúnaNæsti
Fyrri dagurLaugardagurinn 1. júní 2019Næsti dagur
01. júní 2019 - kl. 11:00 - 01. júní 2019 - kl. 15:00

Ganga um Klifurárgil

Stağsetning:

Fall

https://www.facebook.com/events/1213498252163742/?notif_t=plan_user_invited¬if_id=1558975255267440
Þá er komið að göngu um Klifurárgil og verður göngustjóri hann Sigurjón í Pétursey. Klifurárgil er hrikalega fallegt gil sem fáir hafa komið í og margt að skoða. Fólk hittist við Fell kl. 11. Verðið er 1.000.- kr. fyrir félagsmenn og 1.500.- fyrir aðra. Athugið að þetta er 2 skóa ferð. Athugið að Ferðafélag Mýrdælinga tryggir hvori farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð þótt göngustjóri sé með í för. Félagið hvetur fólk til að vera með ferða og slysatryggingu á ferðum sínu,. Ferðanefnd
 
Prenta Prenta