Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Viðburðadagtal

Apríl 2019
SMŞMFFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
FyrriNúnaNæsti
Fyrri dagurSunnudagurinn 21. apríl 2019Næsti dagur
21. apríl 2019 - kl. 20:00 - 21. apríl 2019 - kl. 22:00

Tónleikar í Víkurkirkju á páskadagskvöld

Stağsetning:

Víkurkirkja

Hinir hefðbundnu tónleikar með alþjóðlegu ívafi verða haldnir í Víkurkirkju á páskadagskvöld, sunnudaginn 21. apríl kl. 20:00. Þetta verður í þriðja sinn sem þessir tónleikar fara fram. Þar munu innlendir og erlendir heimamenn koma fram með ýmis konar tónlist að eigin vali.   Hugmyndin með þessum tónleikum er að styrkja tengsl innlendra og erlendra heimamanna í Mýrdalshreppi og víðar í gegnum tónlistina og að sjálfsögðu bæði að kynna erlendum heimamönnum íslenska tónlist og innlendum tónlist frá öðrum löndum. Aðgangur er ókeypis, en gestarnir eru velkomnir að styrkja hljóðfærakaup Tónskóla Mýrdalshrepps með frjálsum framlögum.
 
Prenta Prenta