Fyrri mynd
Næsta mynd
Ok
Velkomin á vef Mırdalshrepps. Viğ notum vefkökur (e. cookies) til şess ağ bæta upplifun şína og greina umferğ um síğuna.
Meğ şví ağ nota vefsíğuna samşykkir şú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna
Facebook
Instagram
Sjórnsısl
Stjórnsısla
Mannlíf
Mannlíf
Şjónusta
Şjónusta
EN
PL
Mırdalshreppur
Open Menu Close Menu
 
Til baka
EN     PL
Şjónustuver
Opiğ frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-15:00 alla virka daga
Sími 487 1210

Viðburðadagtal

Mars 2019
SMŞMFFL
242526272812
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31123456
FyrriNúnaNæsti
Fyrri dagurLaugardagurinn 16. mars 2019Næsti dagur
16. mars 2019 - kl. 16:00 - 16. mars 2019 - kl. 18:00

Bæjarsirkusinn

Stağsetning:

Íþróttamiðstöð Vík

www.facebook.com/events/2291000644514274/?event_time_id=2291000661180939
Bæjarsirkusinn verður 16. mars kl. 16:00 í íþróttahúsinu Miðasala: tix.is/is/buyingflow/tickets/7665/ Bæjarsirkusinn er ný og spennandi farandsýning frá Sirkus Íslands. Kraftmikil sýning sem fer með áhorfendur inn í spennandi töfraheim sirkusins þar sem allt getur gerst! Óttalaus áhættuleikari, ótrúleg línudansmær, lipurt loftfimleikafólk og ljónatemjari flakka um landið og kynna þig fyrir sirkusnum á hátt sem þú hefur aldrei séð áður! Bæjarsirkusinn er sirkussýning fyrir alla fjölskylduna þar sem töfrar sirkusins vakna til lífsins í félagsheimilum um land allt. Sýningin er liður í því að gera Sirkus Íslands að sirkus allra landsmanna og leyfa sem flestum að njóta gleðinnar. Sýningar Sirkus Íslands í sirkustjaldinu Jöklu hafa vakið mikla lukku undanfarin sumur en nú hefur verið gerð sýning sem getur ferðast um í skammdeginu. Bæjarsirkusinn er klukkutími að lengd, en ekkert hlé er á sýningunni. Sýningin er styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
 
Prenta Prenta